Tímabundin stjórnun / Stjórnandi
Tímabundin stjórnun (TS) felur í sér skilvirka þjónustu til að bregðast við aðstæðum í stjórnun fyrirtækja sem geta komið snögglega upp og/eða til að leysa verkefni sem liggja fyrir í tíma.
Vantar þig tímabundna aðstoð við að standa í FRONT-inum ?
• þörf fyrir ákveðna sérfræðiþjónustu
• skyndilegt brotthvarf stjórnanda
• tímabundin veikindi
• endurskipulagning
• Þörf fyrir viðbótarkrafta
• þörf fyrir reynslu úr krefjandi störfum
Í öllum tilfellum TS er um að ræða aðstæður þar sem stjórnandi kemur inn með sína reynslu og þekkingu á stjórnun og vinnu almennt. FRONT hefur haldgóða reynslu í stjórnun á fyrirtækjum, hópum, einingum eða deildum úr misstórum fyrirtækjum og atvinnugreinum.
Innkoman getur verið á eftirfarandi stigum/tilfellum:
• sem millistjórnandi
• sem hluti af framkvæmdastjórn
• sem framkvæmdastjóri
• sem stjórnarmaður
• sem viðbótarkraftur við vinnu ráðgjafa
• sem sérfræðingur til að stjórna ákveðnu verkefni
Kostir TS eru eftirfarandi: